fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025

Trans fólk

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur og baráttukona fyrir réttindum trans fólks gagnrýnir málflutning Snorra Mássonar þingmanns Miðflokksins harðlega. Hún segir málflutning hans um trans fólk bæði gamaldags og bera vott um fáfræði en Ugla telur víst að ástæðan sé ekki sú að Snorri viti ekki betur heldur sé hann með markvissum hætti að ala á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af