María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar03.09.2025
Ég á mjög sterka minningu úr æsku af því þegar ég sat í sakleysi mínu í sófanum heima á Flateyri einn veturinn, snemma á þessari öld. Foreldrar mínir voru með kveikt á sjónvarpinu og fylgdust með fréttum. Ég var eitt af þessum börnum sem fylgdist vel með fréttum og fannst fátt skemmtilegra en að hlusta Lesa meira
Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“
Fréttir23.08.2025
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur og baráttukona fyrir réttindum trans fólks gagnrýnir málflutning Snorra Mássonar þingmanns Miðflokksins harðlega. Hún segir málflutning hans um trans fólk bæði gamaldags og bera vott um fáfræði en Ugla telur víst að ástæðan sé ekki sú að Snorri viti ekki betur heldur sé hann með markvissum hætti að ala á Lesa meira
