fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Toppstöðin

Landsvirkjun gerir tilboð í Toppstöðina í Elliðaárdal

Landsvirkjun gerir tilboð í Toppstöðina í Elliðaárdal

Eyjan
15.08.2024

Landsvirkjun hefur gert Reykjavíkurborg óskuldbinandi tilboð í Toppstöðina í Elliðaárdal, með það í huga að starfrækja þar höfuðstöðvar sínar. Tilboðið hljóðar upp á um 725 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu fyrirtækisins. Landsvirkjun þurfti að rýma höfuðstöðvar sínar við Háleitisbraut 68 á síðasta ári vegna myglu og hefur síðan verið ákveðið að selja það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af