fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Tónlistarhátíðir

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Pressan
23.09.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar gæti orðið náðarhöggið fyrir frægar danskar tónlistarhátíðir á borð við Tinderbox í Óðinsvéum og Northside í Árósum. Hátíðunum var aflýst á þessu ári vegna faraldursins og ekki er öruggt að þær fari fram á næsta ári þó búið verði að vinna sigur á kórónuveirunni. Í umfjöllun Finans kemur fram að DTD Holding, sem stendur fyrir hátíðunum, eigi í alvarlegum Lesa meira

Tónleikahátíðirnar í sumar – Berrössunarhlaup og dynjandi teknótónlist

Tónleikahátíðirnar í sumar – Berrössunarhlaup og dynjandi teknótónlist

Fókus
01.06.2019

Sumarið er í nánd og fara þá margir á einhverja af þeim fjölmörgu tónlistarhátíðum sem haldnar eru í Evrópu. Er þar hægt að sjá stærstu tónlistarmenn heims í rokki, poppi, rappi og danstónlist. Tónleikaþyrstir Íslendingar hafa verið heppnir undanfarin fimm ár að hafa stóra tónleikahátíð í bakgarðinum, Secret Solstice, en margir vilja breyta til og Lesa meira

10 sjóðheit festivöl í sumar!

10 sjóðheit festivöl í sumar!

28.05.2018

Það er fátt skemmtilegra en að fara á góða tónlistarhátíð, njóta góða veðursins, kynnast nýju fólki og upplifa frábæra tónlist! Hér að neðan eru tíu sjóðheit festivöl í Evrópu sem vert er að skoða vel! 14. – 16. júní: Sónar Staðsetning : Barcelona, Spánn Heimasíða Helstu listamenn: Call Super, Fatima Al Qadiri, Helena Hauff, Lanark Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af