fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

TOI-1452 b

Fundu hugsanlega vatnsplánetu

Fundu hugsanlega vatnsplánetu

Pressan
04.09.2022

Stjörnufræðingar við Université de Montréal og Institute for Research on Exoplanets telja sig hafa fundið vatnsplánetu. Hún kallast TOI-1452 b og er aðeins stærri en jörðin og er í hæfilegri fjarlægð frá sólinni sinni. Það er hvorki of kalt né heitt til að fljótandi vatn geti verið á yfirborði hennar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá háskólanum að sögn Videnskab. Rannsóknin hefur verið birt í The Astronomical Journal. Í henni kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af