fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Tóbaksvarnir

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

Fréttir
12.11.2024

Félag atvinnurekenda gagnrýnir harðlega nýja reglugerð Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, þar sem meðal annars er fjallað um lit og útlit tóbaksumbúða. Samkvæmt reglugerðinni mega umbúðirnar aðeins vera í „ljótasta lit í heimi.“ Hinn umræddi litur kallast á fræðimáli „matt pantone 448 c“ og er nokkurs konar kúkabrúnn. Eiga pakkningarnar því að vera eins fráhrindandi og hugsast getur. Ekki mega heldur Lesa meira

Ásgeir varpar ljósi á bestu leiðina til að losna við nikótíndjöfulinn

Ásgeir varpar ljósi á bestu leiðina til að losna við nikótíndjöfulinn

Fréttir
23.09.2024

„Ef þú und­ir­býrð þig eft­ir því kerfi sem hér verður kynnt máttu vera viss um að átök­in og erfiðleik­arn­ir sem þú ótt­ast að fylgi því að sleppa nikó­tíni verða ekki nánd­ar nærri eins mik­il og þú held­ur.“ Þetta segir Ásgeir R. Helgason, doktor í læknavísindum og dósent í sálfræði við Háskólann í Reykjavík, í athyglisverðri Lesa meira

Píratar vinna að því að framfylgja vilja Péturs Blöndal

Píratar vinna að því að framfylgja vilja Péturs Blöndal

Eyjan
17.11.2023

Halldór Auðar Svansson varaþingmaður Pírata er fyrsti flutningsmaður frumvarps til breytinga á lögum um tóbaksvarnir sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meðflutningsmenn eru þingkonur Pírata Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Gengur frumvarpið út á að breyta ákvæðum lagana um umfjöllun um tóbaksvörur í fjölmiðlum. Frumvarpið er samhljóða breytingartillögu við frumvarp um tóbaksvarnir sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af