Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
FréttirFyrir 9 klukkutímum
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru fyrirtækisins HJH sem á fasteign sem stendur við Skjólvang 2 á Egilsstöðum en í húsinu er meðal annars starfsstöð Skattsins. Hafði fyrirtækið kært þá ákvörðun sveitarstjóra Múlaþings, sem Egilsstaðir eru hluti af, að verða ekki við kröfu þess um að stöðva rekstur tjaldstæðis á þremur næstu lóðum Lesa meira
Ferðamaður segir frá undarlegu vandamáli á íslenskum tjaldstæðum
Fréttir01.08.2024
Í færslu sem sett var inn í gær á samfélagsmiðilinn Reddit segir einstaklingur, sem segist vera á ferðalagi á Íslandi, frá nokkuð kynlegu vandamáli sem viðkomandi segir að hann hafi upplifað á tveimur mismunandi tjaldstæðum hér á landi. Vandinn sé sá að ekki sé nokkur leið að finna út hvar og hvernig eigi að greiða Lesa meira