fbpx
Laugardagur 11.maí 2024

Tíska

Húsráð: Svona færðu strigaskóna hvíta aftur

Húsráð: Svona færðu strigaskóna hvíta aftur

19.10.2017

Við könnumst mörg við þetta, hvítu strigaskórnir okkar eru hrikalega fallegir og hvítir þar til við erum búin að nota þá einu sinni. Þeir verða aldrei jafnhvítir aftur, alveg sama hvaða húsráð við höfum reynt. Twitternotandinn @sarahtraceyy virðist hins vegar hafa fundið ráð sem virkar og deildi hún fyrir og eftir mynd af hvítu Converse skónum Lesa meira

Julianne Moore situr nakin fyrir í skartgripaauglýsingu

Julianne Moore situr nakin fyrir í skartgripaauglýsingu

17.10.2017

Leikkonan Julianne Moore, 56 ára, er nýtt andlit skartgripahönnuðarins John Hardy og línu hans „Made for Legends“ sem útleggst sem „Gert fyrir goðsagnir.“ Í nýrri auglýsingu situr hún fyrir nakin, en hylur nekt sína með höndum sínum þakin armböndum og hringjum úr nýju línunni. „Skart getur verið mjög tilfinningalegt, enda oft gefið sem gjöf, hvort Lesa meira

Louboutin gefur út barnalínu

Louboutin gefur út barnalínu

12.10.2017

Christian Louboutin, skóhönnuðurinn sem hannar fallega og rándýra skó, er kominn í samstarf við Gwyneth Paltrow og síðu hennar Goop um skólínu fyrir börn. Línan sem heitir því skemmtilega nafni, Loubibaby og kemur í sölu í nóvember er gullfalleg, en verðmiðinn er ekki á allra færi, um 250 dollarar fyrir parið. Skólínan verður enn sem Lesa meira

Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar

Fékk skítkast fyrir að pósta myndbandi um nefháralengingar

12.10.2017

Bloggarinn Sophie Hannah Richardson ákvað eftir að hafa lesið um nefhár að sýna fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum nýja aðferð við að nota fölsk augnhár. En það sem hún ætlaði sem grín snerist upp í andhverfu sína og hefur hún fengið yfir sig aragrúa af reiðum skilaboðum. Sophie Hannah Richardson las grein um að nefhár væru Lesa meira

Bleika slaufan á neglur til styrktar Krabbameinsfélaginu

Bleika slaufan á neglur til styrktar Krabbameinsfélaginu

07.10.2017

Hulda Ósk Eysteinsdóttir hjá Heilsu og fegrunarstofu Huldu Borgartúni býður í október upp á bleiku slaufuna í prentuðu formi fyrir þá sem vilja láta gott af sér leiða. Nöglin kostar 1.000 kr. og rennur óskert til Krabbameinsfélagsins. O2Nails Ísland styrkir Huldu með vörum frá O2Nails. Bleikt hvetur sem flesta til að kíkja til Huldu og Lesa meira

Bleika band Tobbu design 2017 til styrktar Ljósinu

Bleika band Tobbu design 2017 til styrktar Ljósinu

06.10.2017

Í tilefni af bleikum október hefur Tobba Design útbúið bleika skartgripi og rennur hluti ágóðans til Ljóssins. Hægt er að kaupa bleika bandið, eyrnalokka eða bleika tvennu sem samanstendur af tveimur armböndum úr kristal og rosequartz. Bleika bandið er úr kristal, náttúrusteinunum feldspar og rosequartz og nikkelfríum málmi. Lokkarnir og bleika tvennan eru úr sama Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af