Tímarit Máls og Menningar komið út – Skartar háspennumastri á upphlut
Fókus13.09.2018
Þriðja Tímaritshefti ársins kom úr prentsmiðju fyrir helgi, lagði af stað til áskrifenda á mánudag og fór í bestu bókabúðir á þriðjudag. Það er sjón að sjá í þetta sinn, skartar á kápu listaverki eftir Þuríði Sigurðardóttur: fagurlega unninni mynd af háspennumastri á upphlut! Um kápumyndina segir Þuríður: „Háspennumastur af þeirri gerð sem hér er Lesa meira