Tilfinningar vina minna gefa út Næst
Fókus14.01.2019
Tilfinningar vina minna gáfu nýlega út lagið Næst. Lagið er það fyrsta sem þeir gefa út árið 2019 og fylgir eftir þeirra fyrstu smáskífu Tónlist hljómar samt betur með þér sem kom út árið 2018. Næst er melódísk og myrk vögguvísa sem meðlimir sveitarinnar lýsa sem áminningu á nýju ári um að það er alltaf Lesa meira