fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Tianwen-1

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Pressan
11.02.2021

Kínverjum tókst í gær að koma geimfarinu Tianwen-1 á braut um Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag til Rauðu plánetunnar. Reiknað er með að reynt verði að lenda geimfarinu á Mars eftir tvo til þrjá mánuði. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua skýrir frá þessu. Á þriðjudaginn komst geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, á braut um Mars. Síðar í mánuðinum kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af