Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFyrir 2 dögum
Karl Ágúst Úlfsson var innan við tvítugt þegar hann þýddi allt bundna málið í Hobbitanum og helminginn af óbundna málinu á móti föður sínum. Þýðingin þeirra feðga, sem er orðin söfnunargripur, þótti mjög góð og gagnrýnandi Morgunblaðsins gekk svo langt að segja þýðinguna á bundna málinu eiginlega betri en frumtexta Tolkiens. Ekki lítið hrós fyrir Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
EyjanFyrir 3 dögum
Nokkrum dögum eftir mikla heilaskurðaðgerð spurði Karl Ágúst Úlfsson lækninn sinn hvort hann kæmist ekki örugglega á skíði í næstra mánuði. Læknirinn hló dátt. Karl Ágúst þurfti að byrja upp á nýtt eftir aðgerðina þar sem æxli við heilann var fjarlægt. Verst fannst honum að tapa orðunum, finna ekki orðin. Það var afleitt fyrir rithöfund. Lesa meira
