Orðið á götunni: Hálfgerður þursaflokkur
EyjanFyrir 2 dögum
Kosning varaformanns hjá Miðflokkum virðist valda ótrúlegu stressi hjá þeim sem sækjast eftir stöðunni. Það er merkilegt í ljósi þess að fram til þessa hefur ekki þótt ástæða til að hafa varaformann í flokknum en nú er ætlunin að kjósa í þá stöðu á flokksfundi sem fer fram um helgina. Þrír þingmenn flokksins sækjast eftir Lesa meira