Hæstiréttur staðfestir 10 mánaða fangelsisdóm Þrastar Emilssonar fyrir fjárdrátt
Fréttir14.04.2022
Hæstiréttur hefur staðfest 10 mánaða fangelsisdóm Landsréttar yfir Þresti Emilssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra ADHD-samtakanna, fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. Þröstur, sem var áður en hann hóf störf hjá samtökunum landsþekktur fréttamaður, var sakaður um að hafa dregið sér fé úr sjóðum ADHD-samtakanna, samtals yfir 7 milljónir, 7.115.767, í 50 tilvikum, á þriggja ára Lesa meira