fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Þröstur Emilsson

Hæstiréttur staðfestir 10 mánaða fangelsisdóm Þrastar Emilssonar fyrir fjárdrátt

Hæstiréttur staðfestir 10 mánaða fangelsisdóm Þrastar Emilssonar fyrir fjárdrátt

Fréttir
14.04.2022

Hæstiréttur hefur staðfest 10 mánaða fangelsisdóm Landsréttar yfir Þresti Emilssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra ADHD-samtakanna, fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. Þröstur, sem var áður en hann hóf störf hjá samtökunum landsþekktur fréttamaður, var sakaður um að hafa dregið sér fé úr sjóðum ADHD-samtakanna, samtals yfir 7 milljónir, 7.115.767, í 50 tilvikum, á þriggja ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af