Kjarnorkuákvæðinu beitt
Eyjan11.07.2025
Forseti Alþingis Þórunn Sveinbjörnsdóttir ávarpaði þingið í upphafi þingfundar í dag þar sem hún tilkynnti um beitingu kjarnorkuákvæðisins í 71. gr. laga um þingsköp Alþingis í veiðigjaldaumræðunni. Þar með hefur Þórunn lagt til að 2. umræðu um veiðigjaldafrumvarpið verði hætt, en nú eru þingmenn að ganga til atkvæða í málinu. Þórunn tók fram að þessu Lesa meira