„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Þórunn Ólafsdóttir, sem er helst þekkt fyrir störf á sviði mannúðar- og sjálfboðastarfa, blandar sér í umræðu dagsins: myndbirtingu Vísis af Snorra Mássyni, varaformanni Miðflokksins, með son sinn í fanginu sem forsíðumynd um umfjöllun um meintan rasisma Snorra. Segir Þórunn það ekki smekklegt að draga börn inn í umræðu um foreldra þeirra, sama hverra foreldra Lesa meira
