Frú Vigdís fékk afhent fyrsta eintakið af Skúla Fógeta
Fókus09.11.2018
Nýlega kom út 24 bók Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur, Skúli Fógeti. Á þriðjudag var stutt útgáfudagskrá í Fógetagarðinum þar sem Þórunn las upp úr bókinni og frú Vigdís Finnbogadóttur fyrrum forseti Íslands tók við eintaki af bókinni. Skúli Magnússon, faðir Reykjavíkur, varð fyrstur Íslendinga fógeti landsmanna. Með það afl í farteskinu tókst honum að flytja vísi Lesa meira