Orðið á götunni: Landslið á endastöð – hver verður nýr þjálfari landsliðsins?
EyjanFyrir 7 klukkutímum
Þó svo að leitt sé að viðurkenna það er landslið kvenna í knattspyrnu á endastöð eftir að hafa brotlent á EM í vikunni. Ísland hefur ekki unnið neina mikilvæga leiki í mörg ár þrátt fyrir að hafa verið með góðan hóp snjallra leikmanna og reyndan þjálfara sem gerði vel hjá Breiðabliki. Sumir leikmenn íslenska liðsins Lesa meira