fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Þórður Helgi Þórðarson

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“

Yfirheyrslan: Þórður Helgi Þórðarson – „Ég var 20 ára gamall, skíthræddur við lífið“

Fókus
10.06.2019

Þórður Helgi Þórðarsson, útvarpsmaður á RÚV og plötusnúður, fagnaði nýverið fimmtugsafmæli. Doddi, eins og hann er ávallt kallaður, hefur einnig komið fram sem tónlistarmaðurinn Love Guru, en hann gaf út lagið Lífið er ljúft, í lok maí og framundan er plata og remixplata. DV tók Dodda í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn Trúlofaður, tvær stelpur og Lesa meira

Partýlest Love Guru – Kynþokkafyllsti karakter heims 15 ára

Partýlest Love Guru – Kynþokkafyllsti karakter heims 15 ára

29.07.2018

Í apríl varð kynþokkafyllsta fitubolla heims (að eigin sögn), Love Guru, 15 ára gömul. Karakter sem fæddist í útvarpsþættinum Ding Dong í eldheitum umræðum um Barry White. Af því tilefni er komið út nýtt lag „Partýlestin.“ Þarna er á ferðinni ekta Guru slagari, svokallað „gleðidiskó“ sem sér til þess að fólk brosi á meðan það Lesa meira

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Fókus
08.06.2018

Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður horfir hættulega mikið á sjónvarp og undirbýr sig nú fyrir áhorf á HM þar sem öll tæki verða nýtt svo hann missi ekki af neinu. „Ég horfi hættulega mikið á sjónvarp og hef gert allt of lengi. Ég er auðvitað í miðjum upptakti fyrir HM í Rússlandi og hef horft á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af