fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Þórdís Jóna Sigurðardóttir

Skólamál: Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi af pólitískum toga

Skólamál: Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi af pólitískum toga

Eyjan
21.08.2024

Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi í grunnskóla virðist upprunnin af pólitískum ástæðum og mögulega hefur ekki tekist sem skyldi að koma á framfæri til almennings í hverju breytingarnar felast. mestu máli skiptir hins vegar, á þessum tímapunkti, að kennarar eru samþykkir kerfisbreytingunni. Breyting á námsmatskerfinu er ekki spretthlaup heldur tekur tíma að sjá árangurinn. Þórdís Jóna Lesa meira

Skólamál: Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara til að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda

Skólamál: Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara til að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda

Eyjan
20.08.2024

Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara við að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda. Gervigreindin er þó ekki hugsuð fyrir nemendur beint, enda er hún ekki komið á það stig að hægt sé að treysta því sem frá henni kemur. Ákveðið hefur verið að flýta innleiðingu samræmds matsferils í stærðfræði þannig að hún verður Lesa meira

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991

Eyjan
18.08.2024

Pólitísk óeining hefur komið illa niður á námsgagnagerð á Íslandi og á rúmum 30 árum hafa framlög ríkisins til námsgagnagerðar skroppið saman um 2/3, voru 21 þúsund krónur á barn árið 1991 en eru núna sjö þúsund krónur. Námsefnið er ekki endilega lélegt, sem slíkt, en það er gamalt og úr sér gengið og t.d. Lesa meira

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Eyjan
17.08.2024

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta árangur af sínum aðferðum og kennsluháttum, jafnframt því Lesa meira

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Eyjan
16.08.2024

Það er fullkominn misskilningur að verið sé að leggja niður samræmd próf við námsmat í grunnskólum. Þvert á móti er verið að stórauka vægi samræmdra prófa og gera þau hnitmiðaðri og gagnlegri fyrir kennara, börn og foreldra. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri nýstofnaðrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af