Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanSnorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gekk fram af flestum landsmönnum með forneskjulegum skoðunum, yfirgangi og ruddalegri framkomu gagnvart Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýru Samtakanna 78, í Kastljósi á mánudag. Orðið á götunni er að hann hafi hins vegar talað inn í sinn markhóp og að í þeim hópi sé gerður góður rómur að málflutningi hans. Enginn vafi leikur Lesa meira
Allt á suðupunkti eftir Kastljósið í gær: „Ég er gjörsamlega orðlaus“ – „Þetta er bara byrjunin“
FréttirÓhætt er að segja að margir hafi skoðun á Kastljósþætti gærkvöldsins þar sem þingmaðurinn Snorri Másson ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, verkefnastýri Samtakanna ’78. Eins og DV greindi frá í gærkvöldi vísaði Snorri allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér, en hann hefur meðal annars hafnað því að Lesa meira
Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
FréttirSnorri Másson þingmaður Miðflokksins ræddi málefni hinsegin fólks við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur verkefnastýru Samtakanna ´78 í Kastljósi á RÚV fyrr í kvöld. Snorri vísaði allri ábyrgð á hatursorðræðu og ofbeldi í garð þessa hóps frá sér en hann hefur meðal annars hafnað því að bakslag hafi orðið í réttindum hinsegin fólks og hafnar því sömuleiðis að Lesa meira
Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“
FréttirÞorbjörg Þorvaldsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Samtakana ’78 og bæjarfulltrúi í Garðabæ, segir Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins vera vorkunn, því hvernig ætti hann að skilja veruleika og þróun sem hann upplifir ekki sjálfur, sérstaklega þar sem hann kjósi að trúa ekki sögum hinsegin fólks og áhyggjum þeirra, þrátt fyrir að segjast umburðarlyndur. „Hvaða bakslag? Þegar hinsegin Lesa meira
Þorbjörg segir umræða um setningarathöfn ólympíuleikana afhjúpandi – „Tilvist okkar virðist vera orðin stuðandi í sjálfri sér“
EyjanÞorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri og fyrrverandi formaður Samtakanna 78, segir að setningarathöfn ólympíuleikanna í ár sýni að staða hinsegin fólks í opinberri umræðu eigi undir högg að sækja á Vesturlöndum. Í aðsendri grein á Vísi nefndir Þorbjörg dæmi af ólympíuleikunum í Sydney, árið 2000, þessu til stuðnings. „Þar mátti meðal annars sjá furðuleg farartæki á hlaupabrautinni, Lesa meira