fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Þórarinn Þórarinsson

Skjárýnirinn: „Lágmarkskrafan er í það minnsta eitt morð í hverjum þætti“

Skjárýnirinn: „Lágmarkskrafan er í það minnsta eitt morð í hverjum þætti“

Fókus
04.08.2018

Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda, enda skrifar hann reglulega kvikmyndadóma. Hann er einn helsti Star Wars-aðdáandi landsins, en á sjónvarpsskjánum velur hann næstum án undantekninga breska sakamálaþætti. „Dauði línulegrar sjónvarpsdagskrár er stórkostlegt fagnaðarefni fyrir drykkfelldan blaðamann sem hefur tamið sér lífsstíl sem býður ekki upp á mikla áætlanagerð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af