fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Þórarinn Leifsson

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

16.04.2018

Þórarinn Leifsson hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017, á aðalfundi lestrarfélagsins Krumma síðastliðinn föstudag. Verðlaunalýsingin birtist í skáldsögu Þórarins Kaldakoli, sem kom út á síðasta ári. Þetta var í tólfta sinn sem Rauða hrafnsfjöðrin er veitt, en meðal vinningshafa fyrri ára eru Sigurbjörg Þrastardóttir, Bergsveinn Birgisson, Elísabet Jökulsdóttir, Megas, Auður Ava Ólafsdóttir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af