fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025

Þórarinn Hjartarson

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Einstaklingar sem hafa verið virkir í starfi Sósíalistaflokks Íslands gagnrýna harðlega að hægrimanninum Þórarni Hjartarsyni, stjórnanda hlaðvarpsins Ein pæling, hafi verið boðið í fréttatíma Samstöðvarinnar í gærkvöldi. Vilja þeir meina að sjónarmið manns eins og Þórarins eigi ekki heima á Samstöðinni. Ingólfur Gíslason lektor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem verið hefur mjög áberandi, í mótmælum Lesa meira

Efast um að fólk vilji ráða netníðinga í vinnu – ,,Getur ekki verið sá mannkostur sem við erum að leita að”

Efast um að fólk vilji ráða netníðinga í vinnu – ,,Getur ekki verið sá mannkostur sem við erum að leita að”

Fókus
20.11.2023

Þórarinn Hjartarson hlaðvarpsstjórnandi segir ákveðinn hóp í samfélaginu lifa fyrir að dyggðaskreyta sig á kostnað annarra. Þórarinn, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar  segir okkur komin mjög djúpt inn í spegilmyndarveruleika Netsins. „Það er ákveðinn hópur af fólki sem virðist nærast á því að ráðast á aðra á netinu, sem hlýtur að vera Lesa meira

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Jóhann Páll: Ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum ekki mögulegt nema flokkurinn sé tilbúinn að lyppast niður og lúta stjórn Samfylkingarinnar

Eyjan
26.09.2023

Jóhann Páll Jóhannsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, er ekki vongóður um að ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokknum sé mögulegt. Jóhann Páll er viðmælandi Þórarins Hjartarsonar í nýjum þætti hlaðvarpsins Ein Pæling. Aðspurður hvort hann sæi fyrir sér aðstæður þar sem hann gæti hugsað sér að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum segir Jóhann Páll: „Það hlýtur alltaf að vera langerfiðast með Sjálfstæðisflokknum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af