Þórarinn táraðist yfir einstakri afmælisgjöf – Stórafmælisgjöf bætti 18 ára missi
Fréttir22.06.2018
Þórarinn Hafdal Hávarðsson verður 60 ára í febrúar 2022. Eins og títt er við slík tækifæri fá menn gjafir, og stundum gjafir sem meira er lagt í en aðrar. Kona Þórarins, Lára Thorarensen og synir þeirra, Eiríkur Þór og Magnús, ásamt konum þeirra, Maju Benediktsdóttur og Ingu Sigríði Brynjólfsdóttur, ákváðu að gefa Þórarni stórafmælisgjöfina nokkuð Lesa meira