fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Thomas Niedermayer

Morðið sem kom af stað keðjuverkun hörmunga

Morðið sem kom af stað keðjuverkun hörmunga

Pressan
21.07.2023

Thomas Niedermayer, sem fæddist árið 1928, var samviskusamur, duglegur og skipulagður eins og svo margt annað fólk af þýsku bergi brotið. Hann var úr fjölskyldu sem tilheyrði verkamannastétt og varð ekki langskólagenginn. Hann stóð sig hins vegar feykilega vel eftir að hann fór út á vinnumarkaðinn. Átján ára gamall var hann ráðinn verkstjóri hjá verkfæraframleiðanda. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af