fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Thomas Edison

Ford lét grípa síðasta andardrátt Edison

Ford lét grípa síðasta andardrátt Edison

Fókus
08.09.2018

Thomas Edison var einn af merkilegustu uppfinningamönnum sögunnar. Meðal uppfinninga hans má nefna kvikmyndatökuvélina, grammófóninn og ljósaperur fyrir almenning. Einkaleyfi hans voru yfir þúsund talsins. Svo merkilegur þótti hann að síðasti andardrátturinn var gripinn í sýnisglas og er nú geymdur á safni.   Taldi hægt að endurlífga Edison Thomas Edison var ekki aðeins uppfinningamaður heldur iðnjöfur og stóð til að mynda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af