Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
EyjanFastir pennarFyrir 13 klukkutímum
Það gliðnar á milli Ameríkuflekans og þess evrópska sem aldrei fyrr, en ekki bara í landfræðilegum skilningi, eins og löngum fyrr og síðar, heldur í þeim pólitíska, svo hriktir í og skelfur um allar jarðir. Bandaríkin hafa sagt skilið við lýðræði og mannréttindi. Forysturíki vestrænnar samvinnu hefur yfirgefið gildi sín og snúið sér að aðþrengdri Lesa meira
