fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

þjóðaröryggisstefna

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Eyjan
14.02.2024

Við vitum ekki hvaða birgðir af matvælum eru til í landinu og enn hefur matvælaöryggi ekki verið skrifað inn í þjóðaröryggisstefnu okkar Íslendinga þrátt fyrir góð áform bæði í bankahruninu og Covid. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, segir gullfiskaminni hrjá Íslendinga þegar kemur að því að gera ráðstafanir varðandi matvælaöryggi þjóðarinnar. Gunnar er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af