fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

þingræði

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn

Eyjan
10.05.2024

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar var mynduð þrátt fyrir að 78 prósent landsmanna væru henni andvíg og 45 þúsund manns skrifuðu undir undirskriftalista gegn Bjarna. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir þingið varla afbera þessa ríkisstjórn og bendir á að forseti sé verndari þingræðisins og hans hlutverk sé að koma saman ríkisstjórn sem þingið getur afborið. Steinunn Ólína er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af