Þetta vilja börnin sjá! er farin á flakk
04.07.2018
Farandssýningin Þetta vilja börnin sjá! er komin til Hafnar í Hornafirði og verður þar til 15. júlí. Á sýningunni gefur að líta myndskreytingar 14 íslenskra myndlistarmanna við samtals 17 barnabækur sem komu út á árinu 2017, ásamt bókunum sjálfum. Myndir sýnenda eru eins fjölbreyttar og þær eru margar. Þarfir barna eru sérstaklega hafðar í huga Lesa meira