Hvað varð um Theo?
Pressan27.10.2022
Líklegt er talið að Theo Hayez, 18 ára, hafi látist skömmu eftir að hann yfirgaf næturklúbb í Byron Bay í New South Wales í Ástralíu þann 31. maí 2019. Þetta er niðurstaða dánardómsstjóra í New South Wales sem fjallaði nýlega um hvarf þessa unga Belga sem var á bakpokaferðalagi í Ástralíu. Sky News segir að þrátt fyrir úrskurð dánardómsstjórans þá skorti gögn til að geta úrskurðað um hvernig andlát Theo bar að. Getgátur hafa Lesa meira