The Cranberries heiðra minningu Dolores O´Riordan með nýju lagi
Fókus16.01.2019
Ári eftir andlát söngkonunnar Dolores O´Riordan hefur hljómsveitin The Cranberries gefið út nýtt lag tileinkað minningu hennar. Lagið All Over Now er af væntanlegri plötu þeirra, In The End, sem verður þeirra áttunda og jafnframt síðasta plata. Segir sveitin að platan verði „viðeigandi og kraftmikill lokakafli á 30 ára ferli.“ O´Riordan fannst meðvitundarlaus í baðherbergi Lesa meira