„Það er gæfulegt að finna til þakklætis og kunna að þakka“
17.07.2018
„Þakklæti hefur góð áhrif á líkamlega, andlega og tilfinningalega líðan okkar. Allir ættu því að temja sér að vera þakklátir,“ skrifar Heiðrún Gréta í færslu sinni á maedur.com. Ef það er eitthvað sem mér finnst vera erfitt í lífinu þá er það að vera þakklát fyrir það sem ég hef þegar alheimurinn virðist hella úr Lesa meira