fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

tennis

Maria Sharapova tjáir sig um dökka fortíðina

Maria Sharapova tjáir sig um dökka fortíðina

Pressan
30.07.2020

Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova stóð sig vel á tennisvellinum í gegnum tíðina. Hún er ein af fáum sem hefur unnið allar Grand Slam keppnirnar, yngsti sigurvegarinn á Wimbledon og aðeins 18 ára að aldri var hún í efsta sæti heimslistans. En allt breyttist 2016 þegar hún féll á lyfjaprófi. Í nýrri heimildamynd frá spænska sjónvarpsfyrirtækinu Lesa meira

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“

Einn sá efnilegasti á unga aldri – Tók heróín 21 árs – „Þá byrjaði helvítið“

Pressan
03.06.2020

„Ég tók heróín í fyrsta sinn þegar ég var 21 árs. Þá byrjaði helvítið mitt.“ Þetta sagði Nikola Gnjatovic í samtali við serbneska blaðið Blic. Nikola var einn efnilegasti tennisspilarinn á sínum tíma en ekkert varð úr stórum afrekum eftir að heróínið kom til sögunnar. Þegar hann var 16 ára þótti stefna í að hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af