Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði
FréttirFyrir 9 klukkutímum
Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ríkisskattstjóra í máli ónefnds manns sem er einn þriggja eigenda fyrirtækis. Hafði maðurinn keypt íbúð af fyrirtækinu í fjölbýlishúsi sem þetta sama fyrirtæki byggði. Taldi ríkisskattstjóri kaupverðið hafa verið óeðlilega lágt og færði manninum mismun kaupverðs annars vegar og matsverðs hins vegar til skattskyldra tekna sem gjöf. Úrskurður ríkisskattstjóra var kveðinn Lesa meira
