fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Tekjur íslendinga 2024

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Tekjublað Frjálsrar verslunar er komið út og í þetta skipti hefur ritstjórn blaðsins flett upp tekjum 5.450 Íslendinga í völdum flokkum. Rauði þráðurinn er hin sami og áður. Forstjórar, næstráðendur, lögfræðingar og lobbýistar þéna mikið en listamenn og nánast allir íþróttamenn þéna lítið, eins og reyndar blaðamenn ef undan er skilinn ákveðinn aðili með starfstöð Lesa meira

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, er tekjuhæsti knattspyrnuþjálfari á Íslandi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar. Launin eiga við um síðasta ár, en Arnar tók við landsliðinu snemma á þessu ári eftir að hafa gert frábæra hluti með karlaliðs Víkings. Voru þau um ein og hálf milljón á mánuði í fyrra. Þar á eftir kemur Eggert Gunnþór Lesa meira

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Slysavarnafélagið Landsbjörg segir fréttir fjölmiðla af háum launum framkvæmdastjórans villandi. Þar kom fram að Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri félagsins, hefði verið með 9,8 milljónir króna í laun á mánuði árið 2024. Kristján Þór tók við starfinu þann 1. apríl 2021. Í ársreikningi félagsins kemur fram að hann var með 23,8 milljónir kr. Í laun á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af