Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Nú er sá árstími sem tekjur fólks eru opinberaðar í skrám skattstjóra, og tekjublöð fjölmiðla eru gefin út með fréttum um tekjuhæstu Íslendingana í kjölfarið. Félagarnir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða þessi mál í Hluthafaspjalli sínu, en á sínum tíma var reynt að stöðva útgáfu Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Gaukur Jörundsson, þáverandi umboðsmaður Lesa meira