Á dánarbeðinum skýrði Tom loksins frá leyndarmáli sínu – Engan hafði grunað nokkuð
Pressan06.01.2022
Skömmu áður en Thomas (Tom) Randele, lést í maí á síðasta ári, 71 árs að aldri, bauð eiginkona hans, Kathy, vinum þeirra heim til þeirra í Boston til að kveðja Tom en hann lá banaleguna með lungnakrabbamein. Tom og Kathy höfðu verið gift í 40 ár og vinir hans segja að hann hafi verið ein sú besta manneskja sem þeir Lesa meira