Þessi mynd var upphafið á endinum
PressanFyrir 3 vikum
Átta menn standa þétt saman í beinni röð og horfa beint fram. Sjö af þeim voru saklausir en einn þeirra var þekktur raðmorðingi. Þetta er það sem blasir við á myndinni hér að ofan en segja má að þessi mynd hafi markað upphafið að endinum. Carol DaRonch var mætt til að virða áttmenningana fyrir sér Lesa meira
Hvað varð um Carole-Ann Boone sem giftist Ted Bundy?
Pressan27.10.2024
Carole-Ann Boone er ein af dularfyllstu manneskjunum í lífi Ted Bundy sem var alræmdur raðmorðingi sem varð að minnsta kosti 30 konum að bana. Það var misheppnuð tilraun Ted Bundy til að nema unga konu á brott sem varð honum að falli og sakbending í framhaldinu markaði endinn á hræðilegum ofbeldisverkum hans. Þegar hann var fyrir Lesa meira