fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Taupo

Hækka viðbúnaðarstig við ofureldfjall – Eldgos þar fyrir 1.800 árum var það stærsta á jörðinni síðustu 5.000 ár

Hækka viðbúnaðarstig við ofureldfjall – Eldgos þar fyrir 1.800 árum var það stærsta á jörðinni síðustu 5.000 ár

Pressan
21.09.2022

Fyrir um 1.800 árum gaus ofureldfjallið Taupo á Nýja-Sjálandi. Eldfjallið spýtti rúmlega 100 rúmkílómetrum af efnum út í andrúmsloftið. Þetta er stærsta eldgosið á jörðinni síðustu 5.000 árin. Nú hafa vísindamenn hækkað viðbúnaðarstigið við fjallið í kjölfar margra jarðskjálfta undir Lake Taupo, sem er vatn sem eldfjallið myndaði. Sky News segir að samkvæmt því sem jarðfræðistofnunin GeoNet segi þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af