fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Tatum Morell

Sendi skilaboð og síðan náðist ekki samband við hana – Nú er leitinni lokið

Sendi skilaboð og síðan náðist ekki samband við hana – Nú er leitinni lokið

Pressan
27.08.2021

Tatum Morell var þaulvanur göngugarpur og fjallagöngukona. Í byrjun júlí hugðist hún klífa fimm tinda í Beartooth Mountains í Montana í Bandaríkjunum. Að kvöldi dagsins sem hún kom á svæðið sendi hún móður sinni skilaboð. Það voru síðustu skilaboðin frá henni. People skýrir frá þessu. Fram kemur að Morell, sem var 23 ára, hafi yfirgefið tjaldið sitt næsta morgun til að takast á við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe