fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Tall el-Hammam

Loftsteinn gjöreyðilagði fornan bæ – Miklu öflugri en Hiroshimasprengjan

Loftsteinn gjöreyðilagði fornan bæ – Miklu öflugri en Hiroshimasprengjan

Pressan
03.10.2021

Fyrir um 3.600 árum sprakk loftsteinn í um fjögurra kílómetra hæð yfir bænum Tall el-Hammam sem var við ána Jórdan í Miðausturlöndum. Við sprenginguna myndaðist mikill hiti í bænum og eldur kviknuðu og stormur, verri en verstu hvirfilvindar sem við þekkjum í dag, skall á bænum. Þetta lifði líklega engin af 8.000 íbúum bæjarins og það sama á við um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af