Takkdagur Fossa styður við ungmenni í fíknivanda – Ágóði rennur til átaksins Ég á bara eitt líf
Fókus22.11.2018
„Það hefur verið afskaplega gefandi að festa Takk daginn í sessi sem árlegan viðburð og það er gaman að geta unnið að því í samstarfi við viðskiptavini okkar að styðja við brýn málefni í okkar samfélagi,“ segir Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Takk dagur Fossa markaða er haldinn í fjórða sinn í dag. Þá renna Lesa meira