fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sylvía Erla Melsted

DV Tónlist á föstudaginn: Sylvía Erla

DV Tónlist á föstudaginn: Sylvía Erla

Fókus
26.11.2018

Tónlistarkonan Sylvía Erla Melsted verður næsti gestur DV Tónlist á föstudaginn. Sylvía kom sér fyrst á kortið þegar hún tók þátt í undankeppni Eurovision 2012 með laginu Stund með þér. Síðan þá hefur Sylvía gefið frá sér smelli líkt og Gone sem fór rakleiðis á topplista landsins, Ægisíða og Getaway. Sylvía var nýverið að gefa frá sér smáskífuna Bedroom Lesa meira

Sylvía Erla gefur út Bedroom Vibes – „Konur eiga ekki að skammast sín fyrir kynferðislegar langanir“

Sylvía Erla gefur út Bedroom Vibes – „Konur eiga ekki að skammast sín fyrir kynferðislegar langanir“

Fókus
29.10.2018

„Ástæðan fyrir því að ég skrifaði Bedroom Vibes,“ segir Sylvía Erla á Facebooksíðu sinni, „er sú að flest lög sem konur syngja, eru um ást og ástarsorg. En flest lög sem karlar syngja eru um kynlíf. Það pirraði mig hvernig samfélagið fær okkur konur til að hugsa að við getum ekki gefið út lög sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af