Þess vegna munu heimshöfin breyta um lit
Pressan05.06.2025
Ef þér finnst höfin falleg með sínum ísbláa lit nú eða með kórallit þar sem sjórinn er hlýrri þá er rétt að njóta þess nú því þau munu breyta um lit innan nokkurra áratuga. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Massachusetts Institute of Technology að sögn The Independent. Samkvæmt niðurstöðunum mun litur hafanna breytast vegna Lesa meira