fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sviðslistir

Saknaðarilmur með flestar tilnefningar til Grímuverðlauna í ár

Saknaðarilmur með flestar tilnefningar til Grímuverðlauna í ár

Fókus
16.05.2024

Saknaðarilmur hlaut flestar tilnefningar til Grímuverðlauna ársins 2024, átta talsins. Verkið er sýnt í Þjóðleikhúsinu og byggir á sjálfsævisögulegum bókum Elísabetar Jökulsdóttur, Aprílsólarkulda og Saknaðarilmi. Tilkynnt var um tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í gær, en Gríman verður haldin miðvikudaginn 29. maí klukkan 20 í Þjóðleikhúsinu og sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Tilnefningar til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af