Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
FréttirInnlegg í þættinum Veislan á RÚV hefur farið fyrir brjóstið á mörgum dýra og fuglaverndunarsinnum. Í atriðinu má sjá Sverri Þór Sverrisson, eða Sveppa, ásamt heimamanni fanga og aflífa lunda. Eru aðfarirnar sagðar klaufalegar og ósmekklegar á dýri sem sé á válista. „Er hugsi yfir matreiðsluþætti á RÚV þar sem þekktur grínari ásamt matreiðslumanni fanga Lesa meira
Þegar Fazmo og Kallarnir áttu Ísland
FókusFyrr um þrettán árum voru tvær strákaklíkur áberandi í íslenskum fjölmiðlum. Annars vegar fjölmenn klíka upprunnin úr Fossvogshverfinu sem kallaðist Fazmo. Hins vegar gengið Kallarnir og komu flestir þeirra úr Kópavoginum. Báðar klíkurnar héldu uppi heimasíðu og gengu pillurnar á milli þeirra. Fazmo annáluð fyrir ofbeldi Fazmo-klíkan taldi um tuttugu meðlimi en tveir þeirra Lesa meira