Sveini brugðið á flugvellinum: „Þegar ég sá þá draga upp skotfæri hugsaði ég með mér að nú væri ég í klípu“
Fókus23.01.2019
Sveinn Arnarsson blaðamaður á Fréttablaðinu komst í hann krappan á flugvelli í Tromsö í Noregi í morgun, en hann var þar á ráðstefnunni Arctic Frontiers. Eftir að hafa pakkað niður fór Sveinn í gegnum hefðbundið eftirlit á flugvellinum, og þótti honum afar skrýtið þegar allt dótið hans var tekið í burtu eftir að það var gegnumlýst. Lesa meira