Má vekja svefngengla?
Pressan12.01.2019
Margir hafa eflaust heyrt sögur af fólki sem gengur í svefni og pissar á ólíklegustu stöðum, eldar jafnvel mat steinsofandi eða stendur bara og starir. En má vekja þetta fólk, svefngengla? Eflaust hafa margir heyrt að það megi ekki og geti verið stórhættulegt og haft mikil og slæm áhrif á svefngengilinn að vera vakinn. Í Lesa meira