Svæfingalæknir ákærður fyrir að valda dauða breskrar konu – Var ölvaður við störf
Pressan09.10.2020
Franski svæfingalæknirinn Helga Wauters er sökuð um að hafa orðið Xynthia Hawke, 28 ára, að bana þegar hún sinnti henni sem svæfingalæknir. Hawke var þá að fæða barn. Wauters hafði neytt áfengis áður en hún mætti til vinnu. Hawke fékk hjartaáfall eftir að Wauters setti slöngu niður í vélinda hennar í stað barkans. Hún áttaði sig ekki á mistökunum þrátt fyrir að Hawke hafi kastað upp og öskrað Lesa meira